1.6.2017 | 15:27
Islam
Ég var að gera verkefni um Islam ég átti að skrifa stoðirnar fimm og svo skrifaði ég það á PowerPoint.Ég lærði um stoðirnar fimm og mér fannst þetta verkefni skemmtilegt og áhugavert samt pínu erfitt hér geturu skoðað verkefnið mitt.
Um bloggið
Elísabet Harðardóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er mjög áhugavert verkefni sem þú leggur stund á. Reyndar má segja að ISLAM sé í brennipunkti heimsviðburðanna.
Ég vil því benda þér á mann sem er sérfræðingur í þessari hugmyndafræði, það er Egyptinn, Hamed Abdel-Samad. Hann var alinn upp í strangri trú, gekk ungur til liðs við Bræðralag múslima, en gerðist fráhverfur þeim. Hann fluttist rúml. tvítugur til Þýskalands og og hefur dvalist þar síðan.
Hann hefur skrifað nokkrar bækur þar sem hann hefur gagnrýnt ISLAM og islamista mjög harkalega, má þar nefna Islamic Fascism, Case Muhamed o.fl. Fyrir það hefur hann verið lýstur réttdræpur og nýtur nú stöðugrar verndar öryggisvarða.
Hann hefur verið mikið í þýskum fjölmiðlum, en hefur líka tjáð sig á ensku.
Þetta allt má nálgast á YouTube of Facebook.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 1.6.2017 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.